Hvað get ég gert ef geitungur stingur mig?

geitungabú

geitungabú

Hvað get ég gert ef geitungur stingur mig?

Á vef landlæknisembætisins er að finna mjög góðar ráðleggingar. Að neðan eru nokkrir punktar sem gott er að styðjast við en frekari upplýsingar er að finna á vefnum

 

Almenn ráð

geitungur

geitungur

Til að forðast stungur er rétt að hafa eftirfarandi í huga:

  • Að eyða búum sem eru við heimili – hafa samband, simi 6997092
  • Sýna aðgát við garðvinnu, nota hanska.
  • Matarbiti og drykkir bjóða geitungum heim. Gosdósir eru sérstaklega varhugaverðar.
  • Geitunga innan dyra má sprauta á hárlakki eða að drepa í einu höggi.
  • Hafa þétt net yfir vögnum barna sem sofa úti.
  • Klæðast hvítum/ljósum fatnaði.
  • Nota ekki ilmefni.
  • Gangið ekki berfætt úti við, klæðist síðum buxum og langerma skyrtum.

Skoða vef landlæknis nánar

Leave a Reply